Hvað eru Biblíubrúður

mariaBiblíubrúðurnar eru 30 cm háar og eru úr sveigjanlegri vírgrind sem gerir þær hreyfanlegar. Blýfætur gefa þeim þá hæfileika að standa, krjúpa eða ,,ganga". Þannig geta þær sýnt tilfinningar og aðstæður úr sögum. Hægt er að breyta brúðunum með því að skipta um föt þeirra, en fötin eru gerð úr náttúrulegum efnum.

Biblíubrúður opna nýja óvenjulega nálgun á sögur biblíunnar. Senurnar gefa áhorfendum möguleika til að finna sjálfa sig í persónum biblíunnar og boðskap hennar. 

Yfirleitt eru biblíubrúður notaðar í fræðslu um biblíusögur í sunnudagaskóla eða annars staðar þar sem kristin fræðsla fer fram. Vinsælast er að stilla upp tveimur brúðum sem sýna Maríu og Jósef við jötu Jesúbarnsins 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband