Jólagluggar í Kirkjubæ

Fæðing frelsarans

Í byrjun desember flutti skrifstofa prófastsdæmisins úr innbæ Akureyrar og á Ráðhústorg og hlaut um leið það virðulega nafn Kirkjubær. Þessum flutningi fylgir einnig sú nýbreytni að nú mun vígslubiskup verða oftar til viðtals á Akureyri. Við hjónin fengum að nota tækifærið og stilla upp sögum jólaguðsspjallsins í þá þrjá glugga Kirkjubæjar sem snúa að Ráðhústorgi. Í nýjasta myndaalbúminu hér á bibliubrudur.blog.is má skoða nokkrar myndir af því hvernig til tókst. En þær koma ekki í staðinn fyrir að mætt sé á staðinn.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni þór

Þetta er flott hjá ykkur

Árni þór, 16.12.2007 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband